Project Description
Vel merktur bíll er ódýr og árangursríkur auglýsingamáti.
Þegar merkja á bíl er komið með tilbúna hönnun eða við aðstoðum við uppsetningu á útliti bílsins, erum með útlínuteikningar í hlutföllum af flestum gerðum bíla.
Þegar útlitið er klárt er grafíkin prentuð eða skorin.
Ef um prentun er að ræða þarf blekið að þorna í lágmarki 24 tíma áður en límt er á bílinn.
Vönduð vinnubrögð með réttum efnum.
ATH! Hreinir bílar spara öllum tíma og kostnað.