Við framleiðum allar gerðir af skiltum í öllum stærðum og gerðum. Ljósmyndir settar á álplötur er alltaf vinsæl lausn. Þá er myndin yfirleitt plöstuð með möttu og límd á álplötu. Hægt er að útfæra þetta á ýmsan máta með mismunandi áferðum og útkomum allt eftir því hvað hentar [...]
Skiltakerfi
Gudlaugur Valsson2018-01-04T17:36:14+00:00Fagform býður uppá vandað skiltakerfi fyrir fyrirtæki og félög. Kerfi sem hægt er að skipta út grafík sjálf/ur eða við útbúum flotta grafík fyrir þig. Einnig er í boði að vera með útfræstar merkingar með blindraletri.
Merkingar
Gudlaugur Valsson2018-01-04T17:23:29+00:00Ef þín verslun er ekki nógu áberandi og ef hún er með stóra glugga sem nýtast ekki, þá eru gluggamerkingar frábær leið til að ná athygli vegfarenda. Hafðu samband og við útfærum gluggann fyrir þig.
Ljósaskilti
Gudlaugur Valsson2018-01-04T16:57:21+00:00Ljósaskilti eru til í margvíslegum útfærslum og notast ýmist við flúorperur, neonperur eða ljósdíóður sem ljósgjafa. Díóðuskiltin eru ein vinsælasta gerð upplýstra skilta í dag bæði í fram- og baklýsingu. Lág orkuþörf, góð ending og miklir litamöguleikar ásamt smæð eininga gera díóðurnar að fyrirtaks ljósgjafa í hverskyns skilti . Díóðurnar koma í fjölmörgum litum [...]
Vegaskilti
Gudlaugur Valsson2018-01-04T17:01:35+00:00Fagform smíðar allar gerðir skilta fyrir Vegagerðina, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Fyrirtækið er í rammasamningum vegagerðarinnar og fer eftir öllum reglum þar að lútandi.
Bílamerkingar
Gudlaugur Valsson2018-01-04T17:34:04+00:00Vel merktur bíll er ódýr og árangursríkur auglýsingamáti. Þegar merkja á bíl er komið með tilbúna hönnun eða við aðstoðum við uppsetningu á útliti bílsins, erum með útlínuteikningar í hlutföllum af flestum gerðum bíla. Þegar útlitið er [...]