Ljósaskilti

2018-01-04T16:57:21+00:00

Ljósaskilti eru til í margvíslegum útfærslum og notast ýmist við flúorperur, neonperur eða ljósdíóður sem ljósgjafa. Díóðuskiltin eru ein vinsælasta gerð upplýstra skilta í dag bæði í fram- og baklýsingu. Lág orkuþörf, góð ending og miklir litamöguleikar ásamt smæð eininga gera díóðurnar að fyrirtaks ljósgjafa í hverskyns skilti . Díóðurnar koma í fjölmörgum litum [...]

Go to Top